STEFNUMÓTANDI ÁHERSLUR OG LAUSNIR TIL AUKINNAR SJÁLFBÆRNI Í REKSTRI

 
STEFNUMÓTUN

Skilgreining og innleiðing á nýjum stefnum, markmiðum og lausnum til aukinnar sjálfbærni í rekstri, þar sem tekið er tillit til viðskiptalíkans skipulagsheilda og starfsgreina 

ÞJÁLFUN

Þjálfanir, fyrirlestrar og vinnustofur sem styðja stjórnendur skipulagsheilda við að aðlagast breyttum aðstæðum og nýjum áherslum með  auknum kröfum um sjálfbærni og samfélagsábyrgð

GREININGAR

Greiningar og innleiðing á lykilmælikvörðum skipulagsheilda til uppbyggingar verkferla og árangursmælinga á samfélagslegum áhrifum og ávinningi

Collect, validate and report  economic, ecological and social information

Söfnun, greining, staðfesting og  miðlun samþættra upplýsinga um 

sjálfbærniþætti í rekstri, m.a. UFS þætti  (umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti)

SKÝRSLUGERÐ

PARTNERS

 
We partner closely with experts at KPMG Iceland,
data platform providers like Klappir hf.,
communication agencies such as MeFA, Germany and Podium, Iceland.
MeFA.png
KPMG.png
Klappir.png

   VIÐMIÐ OG STAÐLAR

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við að innleiða samfélagslega ábyrg markmið, stefnur og verkferla, ásamt miðlun upplýsinga um framvindu, árangur og áhrif. 

   

Við framkvæmum þarfagreiningu og skilgreinum viðeigandi viðmið, staðla og lausnir sem styðja við stefnumótun og mismunandi rekstrarumhverfi. 

SDG.png
UN GCompact.png
GRI.png
Nasdaq.png
PRI.png

Lára

Jóhannsdóttir

Vera

Knútsdóttir

Björgólfur Thorsteinsson

Famkvæmdastjóri íslandsdeildar Sameinu þjóðanna

MBA, Ph.D., Prófessor

Háskóli Íslands

Ráðgjafi

Venture Capital and Private Equity

  • Grey LinkedIn Icon
  • Grey LinkedIn Icon
  • Grey LinkedIn Icon
 

Viktoria  Valdimarsdottir

  • Grey LinkedIn Icon

Viktoría Valdimarsdóttir er stofnandi og stjórnarformaður Ábyrgra lausna ehf., (2017) 

Hún er með yfir þriggja áratuga reynslu í  viðskiptaþróun, alþjóða markaðs-setningu og hefur einnig mikla reynslu af samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og Lúxemborg.

 

Viktoría hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða er tengjast sjálfbærri þróun og er stundakennari við Háskólann í Lúxemborg þar sem hún kennir námskeiðið Sjálfbær skýrslugerð.

 

Viktoría lauk vottun í sjálfbærri þróun og samfélagslegri nýsköpum sem og meistaragráðu í frumkvöðlafræði og nýsköpun frá Háskólanum í Lúxemborg og Cand Oecon frá Háskóla Íslands. Viktoría situr í stjórn Atmonia ehf. 

.

Árni  Alvar Arason

  • Grey LinkedIn Icon

Árni er með yfir tveggja áratuga alþjóðlega reynslu í markaðsetningu, fjármálum og viðskiptaþróun á markaði lækningatækja. 

Á síðastliðnum 23 árum hefur Árni unnið í framkvæmdastjórastöðum hjá Össur hf. bæði í Evrópu og Asíu og verið staðsettur í Kína og Singapore við að byggja upp markaði í Asíu og Eyjaálfu. (APAC).  

 

Árni er með Master gráðu í rekstrarhagfræði frá háskólanum í Trier, Þýskalandi og er með Diploma í rafrænni stjórnun frá Hyper Island Institute í Singapore. 

Við vinnum með sérfræðingum hjá KPMG Íslandi, hugbúnaðarhúsinu Klappir hf. auglýsinga og samskiptafyrirtækinu MeFA Þýskalandi, Podium Ísland og Andrými Íslandi. 
 

© 2019  Ábyrgar lausnir ehf.  -  Kennitala:  590617-2450

info@abyrgarlausnir.is - www.abyrgarlausnir.is - www.responsible.solutions